Softana
Softana og Eden Reforestation Projects
Eden Reforestation Projects eru góðgerðarsamtök með það að markmiði að planta 500 milljónir tré fyrir árið 2025 og skapa atvinnutækifæri fyrir fátækt fólk um allan heim.
Meira um Eden Reforestation Projects á heimasíðu þeirra:
Fallegri og mýkri húð með Softana Original Coffee Scrub.
Softana gróðursetur fimm tré fyrir hvert selt eintak af Softana Original Coffee Scrub í samstarfi við Eden Reforestation Project.
.jpg)
Softana Kaffiskrúbbur
Softana Original Coffee Scrub
Kaffiskrúbbur hreinsar dauðar húðfrumur, mýkir um leið húðina auk þess sem hann örvar
blóðflæði og margt fleira.
Við hjá Softana höfum lagt mikla vinnu í að finna bestu uppskriftina.
Þú átt skilið smá dekur.