Í Softana original coffee scrub er Kaffi, Vanilla, Strá sykur, Kókos olía, Tea tree oil og e-vítamín. Sem allt vinnur vel saman til að gefa bestu niðurstöðu. Það eru 100 Gr í hverjum pakka. 

Softana original coffee scrub er vara sem við höfum þróað í langan tíma til að fá hina fullkomnu uppskrift. 

og takk fyrir þetta ❤

hún mun mýkja húðina, skilja hana eftir endurnærða og geislandi.

 

Við framleiðum þetta allt sjálf og kaupum bara hágæða hrávörur til að passa að gæðin séu eins góð og mögulegt er. 

 

Einfalt og þægilegt. Þegar þú ferð í sturtu þá tekurðu með þér skrúbinn og svo tekuru með skeið skammt og setur það í höndina og dreifir um allan líkama og andlit. Síðan leyfirðu því að sitja í nokkrar mínútur og skolar svo af. 

 

Þetta gæti ekki verið einfaldara og árangursríkara. 

 

Við mælum með annað hvort að setja þetta í skál til að taka með þér inn á baðherbegið eða taka lokið af og hafa dolluna þannig þú nærð í hana með skeið. Passaðu að dósin bleytist ekki.

 

Þú átt skilið gott dekur. 

Softana Original Coffee scrub 100gr

SKU: SCS2
1.990krPrice