Skilmálar

Softana ehf áskilar sér rétt til að hætta við pantanir. Þetta getur verið vegna þess að hætt sé að bjóða upp á vörutegundir, breyttu verði eða rangra verðupplýsinga. 

Verð

Softana ehf getur breytt verðinu á netinu án fyrirvara

Skil á vörum

Vara þarf að vera send aftur á okkur til að skila og innsiglið má ekki vera rofið. Kvittun þarf að fylgja með. Kaupandi hefur 14 daga til að skila vörunni en það má ekki hafa rofið innsiglið eða notað vöruna. Endurgreiðsla er svo framkvæmd ef skilyrðin að ofan séu uppfyllt. Softana ehf endurgreiðir ekki sendingar kostnaðinn. Útsöluvörur eða tilboðs vörur er ekki hægt að skila. Kaupandi þarf að greiða sendingar kostnað á vörunni til að skila vörunni.  Vinsamlegast hafið samband við bjarni@softana.is ef einhverjar spurningar. 

Sendingar sendast á
 

Softana ehf 
Tryggvagötu 13
Selfoss 800
Ísland

Trúnaður

Seljandi heitir fullum trúnaði um þær upplýsingar sem eru í tengsl við viðskiptin. Seljandi mun ekki afhenta þriðja aðila undir neinum kringumstæðum upplýsingar um viðskiptin. Greiðslur fara bara fram á netinu og fara í gegnum braintree sem er í eigu Paypal sem meðhöndlar allar greiðslu upplýsingar.