shutterstock_571353118.jpg

Spurt og svarað

Hvernig notar maður kaffi skrúbb?

Komdu boxinu fyrir þar sem það blotnar ekki.

Byrjaðu á því að bleyta andlit og líkama.

Þú getur líka sett kaffiskrúbb í skál og tekið með þér inn á baðherbergið. 

Líkami: Taktu matskeið af kaffiskrúbbnum og bleyttu smá upp í honum. Nuddaðu honum svo á blauta húðina í hringlaga hreyfingum. Leyfðu honum svo að sitja á líkamanum, eða svæðinu sem þú vilt vinna á í 3-5 mínútur áður en þú skolar hann af. Þú sérð strax áhrifin eftir fyrsta skipti en fyrir besta árangurinn skaltu nota skrúbbinn 2-3 sinnum í viku. 

 

Andlit: Taktu matskeið af kaffiskrúbbnum bleyttu smá upp í honum. Nuddaðu honum svo á blautt andlitið með mjög mjúkum hringlaga hreyfingum og passaðu að ekkert fari í augun. Leyfðu skrúbbnum að sitja í 3-5 mínútur áður en þú skolar. Kaffiskrúbbinn má aðeins nota einu sinni í viku á andlitið. Ef um erfiða húð er að ræða má nota hann oftar. 

​Þetta mun færa þér fallega, mjúka og skínandi húð.

Hefur þetta verið prófað á dýr?

Nei varan hefur aldrei verið prófuð á dýrum og munum við aldrei selja þannig vöru. Við elskum dýr.

Hvernig fæ ég vöruna

Við sendum vöruna með póstinum. 

Ef þú vilt þá getur þú náð í vöruna samdegis milli 12-16 hérna:

 

Fjölheimar frumkvöðlasetur

Tryggvagata 13

Selfoss 800

Ísland

Komdu í afgreiðsluna og vertu með

1. Pöntunar nr.

2. Skilríki

Ef enginn er í afgreiðslunni hringir þú í 6904887.